fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Pressan

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:59

Konur eiga ekki að taka kökur með í vinnuna segir Anne Kirstine.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú konan sem bakar fyrir vinnufélagana, skipuleggur jólahlaðborðið og/eða sumarhátíðina? Ef svo er þá ættir þú að hugsa þig vel um ef þú hyggur á frama innan fyrirtækisins. Líklegt er að kökubakstur og viðburðaskipulagning komi í veg fyrir að þú verðir yfirmaður á vinnustaðnum. En þú getur þess í stað glaðst yfir að vera „vinnustaðamamman“.

Þetta segir Anne Kirstine Cramon samskiptaráðgjafi og pistlahöfundur í pistli sem birtist í Berlingske. Pistillinn ber fyrirsögnina: „Ef þú bakar fyrir vinnufélagana verður þú aldrei yfirmaður.“

Í pistlinum lýsir hún því af hverju konur eiga að halda sig frá því að fara með bakkelsi í vinnuna. Hún segir meðal annars að þær vinni sé ekki stöðu sem faglega sterkir og hæfir starfsmenn heldur fái þær stöðu „huggulegu“ týpurnar sem sér um samstarfsfólk sitt. Hún skrifaði einnig um málið á Facebook

Í samtali við B.T. sagðist hún meðvituð um að einhverjir hugsi með sér að hún sé nú of grimm en þetta snúist ekki um kökurnar heldur svolítið meira og mikilvægara: Hvernig konur skapi sér ákveðna stöðu á vinnustað sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð
Pressan
Í gær

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook