fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Pressan

Fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 20:00

Veiran fór illa með konuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hjá rannsóknarstofnun norska hersins (FFI) fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða. Þetta kom vísindamönnunum mjög á óvart.

„Við áttum ekki von á þessu. Við áttum ekki von á að finna svona mikið, að minnsta kosti ekki í fjögurra metra fjarlægð, en það gerðum við,“ hefur VG eftir Jostein Gohli, hjá FFI.

Gohli er í forsvari fyrir NorCov2 rannsóknina sem miðar að því að kortleggja hvernig kórónuveiran hegðar sér.

Hann sagði að þrátt fyrir að veiran hafi fundist í fjögurra metra fjarlægð frá hinum smitaða sé það ekki ávísun á að hún smitist í svo mikilli fjarlægð.

Mælingar voru gerðar í eins, tveggja og fjögurra metra fjarlægð í herbergi til að sjá hvenær veiran væri til staðar.

„Tækin okkar mældu veiruna í fjögurra metra fjarlægð. Hún fór svo langt. Það er það eina sem við vitum með vissu,“ sagði Gohli og lagði áherslu á að ekki hafi verið sýnt fram á að veiran smiti fólk í svo mikilli fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Í gær

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi