fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Methagnaður hjá móðurfyrirtæki Google

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 08:33

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphabet, sem er móðurfyrirtæki netrisans Google, hagnaðist vel á síðasta ársfjórðungi og hefur hagnaður fyrirtækisins aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Google er aðaltekjulind fyrirtækisins. Samtals var hagnaðurinn 19,4 milljarðar dollara á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem fyrirtækið birti á þriðjudaginn.

Þetta er þrisvar sinnum meiri hagnaður en á fyrsta ársfjórðungi. Fjárfestar höfðu gert sér miklar vonir um afkomu tæknirisanna GoogleMicrosoft og Apple og virðast þær væntingar hafa gengið eftir.

Gengi hlutabréfa í Alphabet hefur næstum því fjórfaldast á síðustu fimm árum og þeir sem keyptu hlutabréf strax í upphafi árið 2004 hafa séð verðmæti hlutabréfa sinna aukast um 5.300 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn