fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Dularfullur sjúkdómur gerir út af við smáfugla í stórum stíl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 19:31

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dularfullur sjúkdómur hefur síðan í maí drepið óteljandi smáfugla í austurhluta Bandaríkjanna. Fyrsta tilfellið kom upp nærri Washington D.C. og síðan hafa sífellt fleiri komið fram. Allt til Kentucky og Indiana í vestri og Pennsylvania í austri.

Sciencemag skýrir frá þessu. „Við klórum okkur enn í höfðinu yfir þessu,“ hefur miðillinn eftir David Stallknecht, dýrafarsóttarfræðingi.

Sjúkdómurinn hefur verið staðfestur hjá að minnsta kosti einum tug tegunda og sérstaklega hjá ungum fuglum. Það er ekkert hægt að gera við sjúkdómnum svo fuglarnir drepast eða eru aflífaðir.

Jennifer Toussaint, yfirmaður dýraeftirlitsins í Arlington, segir að týpísk einkenni sjúkdómsins séu að fuglarnir séu sljóir, jafnvægisskyn þeirra sé úr skorðum og stundum vaxi himna yfir augu þeirra.

Mörg hundruð fuglar hafa verið krufnir en vísindamenn eru engu nær um hvað veldur þessum sjúkdómi en hafa getað útilokað að um salmonellu sé að ræða sem og fjölda veira og sníkjudýra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 3 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð