fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Þú færð 4 milljónir ef þú flytur hingað

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 05:59

Það er fallegt á Ítalíu og greinilega eitthvað af svikahröppum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig að breyta til? Nýtt hús? Ný vinna? Nýtt umhverfi? Þá er kannski upplagt tækifæri fyrir þig hér og ekki nóg með að þú breytir alveg til heldur færður 4 milljónir fyrir vikið.

Ofan í þetta bætist svo við þú flytur í sól og suðrænt umhverfi. Það eru héraðsyfirvöld í Kalabríu á Ítalíu sem ætla að bjóða fólki sem er reiðubúið til að flytjast í smábæi í héraðinu 28.000 evrur en það svarar til um 4 milljóna íslenskra króna. Upphæðin verður greidd út á þremur árum. CNN skýrir frá þessu.

En þessu fylgja ákveðnar kröfur. Í fyrsta lagi verða þeir sem ganga að þessu tilboði að stofna fyrirtæki eða taka yfir rekstur fyrirtækis í héraðinu. Þess utan er tilboðið aðeins fyrir 40 ára og yngri. Fólk þarf að setjast að í bæjum þar sem 2.000 eða færri búa.

Með þessu er vonast til að hægt verði að setja líf í efnahag héraðsins og litlu bæina sem glíma við fólksflótta unga fólksins.

Ítölsk yfirvöld hafa áður reynt að lokka fólk til búsetu í litlum bæjum, til dæmis með því að selja hús á eina evru og bjóða fólki háar upphæðir fyrir að setjast að í litlum bæjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma