fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Fyrrverandi eiginkona Boris Johnson opnar sig – „Hjónabandið varð ómögulegt“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 14:00

Wheeler og Johnson Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson gekk í það heilaga í þriðja skiptið á dögunum þegar hann giftist hinni 33 ára Carrie Symonds. Fyrsta hjónaband Johnson lifði í sex ár en hann var aðeins 23 ára gamall þegar hann gekk að eiga Allegra Mostyn-Owen árið 1987.

Þau skildu árið 1993 og sama ár gekk hann að eiga Marina Wheeler. Þau tilkynntu að þau væru að skilja árið 2018 en skilnaðurinn gekk ekki í gegn fyrr en árið 2020. Hún opnaði sig í fyrsta skiptið á dögunum í viðtali við Daily Mail.

„Guðdómlega áætlunin, hún fór úrskeiðis,“ segir Wheeler þegar hún ræðir hjónabandið. „25 ára hjónabandið varð ómögulegt svo ég sleit því,“ segir hún.

Wheeler starfar sem lögfræðingur og rithöfundur en hún var með leghálskrabbamein þegar þau skildu. Hún segir að henni hafi aldrei liðið eins og hún hafi verið í skugga Johnson.

„Mér leið ekki þannig þegar ég var að vinna í lögfræðiferil mínum, því ég var auðvitað mjög upptekin, þetta er mjög streituvaldandi vinna,“ segir Wheeler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari