fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Fyrrverandi eiginkona Boris Johnson opnar sig – „Hjónabandið varð ómögulegt“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 14:00

Wheeler og Johnson Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson gekk í það heilaga í þriðja skiptið á dögunum þegar hann giftist hinni 33 ára Carrie Symonds. Fyrsta hjónaband Johnson lifði í sex ár en hann var aðeins 23 ára gamall þegar hann gekk að eiga Allegra Mostyn-Owen árið 1987.

Þau skildu árið 1993 og sama ár gekk hann að eiga Marina Wheeler. Þau tilkynntu að þau væru að skilja árið 2018 en skilnaðurinn gekk ekki í gegn fyrr en árið 2020. Hún opnaði sig í fyrsta skiptið á dögunum í viðtali við Daily Mail.

„Guðdómlega áætlunin, hún fór úrskeiðis,“ segir Wheeler þegar hún ræðir hjónabandið. „25 ára hjónabandið varð ómögulegt svo ég sleit því,“ segir hún.

Wheeler starfar sem lögfræðingur og rithöfundur en hún var með leghálskrabbamein þegar þau skildu. Hún segir að henni hafi aldrei liðið eins og hún hafi verið í skugga Johnson.

„Mér leið ekki þannig þegar ég var að vinna í lögfræðiferil mínum, því ég var auðvitað mjög upptekin, þetta er mjög streituvaldandi vinna,“ segir Wheeler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“