fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Fyrrverandi eiginkona Boris Johnson opnar sig – „Hjónabandið varð ómögulegt“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 5. júní 2021 14:00

Wheeler og Johnson Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson gekk í það heilaga í þriðja skiptið á dögunum þegar hann giftist hinni 33 ára Carrie Symonds. Fyrsta hjónaband Johnson lifði í sex ár en hann var aðeins 23 ára gamall þegar hann gekk að eiga Allegra Mostyn-Owen árið 1987.

Þau skildu árið 1993 og sama ár gekk hann að eiga Marina Wheeler. Þau tilkynntu að þau væru að skilja árið 2018 en skilnaðurinn gekk ekki í gegn fyrr en árið 2020. Hún opnaði sig í fyrsta skiptið á dögunum í viðtali við Daily Mail.

„Guðdómlega áætlunin, hún fór úrskeiðis,“ segir Wheeler þegar hún ræðir hjónabandið. „25 ára hjónabandið varð ómögulegt svo ég sleit því,“ segir hún.

Wheeler starfar sem lögfræðingur og rithöfundur en hún var með leghálskrabbamein þegar þau skildu. Hún segir að henni hafi aldrei liðið eins og hún hafi verið í skugga Johnson.

„Mér leið ekki þannig þegar ég var að vinna í lögfræðiferil mínum, því ég var auðvitað mjög upptekin, þetta er mjög streituvaldandi vinna,“ segir Wheeler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum