fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

Krefjast sýknu eftir árásina á bandaríska þinghúsið – Kenna samsæriskenningum um

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. júní 2021 08:00

Stuðningsmenn Donald Trump réðust á þinghúsið 6. janúar 2021. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir þeirra sem hafa verið ákærðir fyrir þátttöku í árás stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, á þinghúsið í Washington þann 6. janúar  síðastliðinn vonast til að verða sýknaðir af ákæru um þátttöku í árásinni. Þeir vonast til að dómstólar taki tillit til þess að þeir hafi ekki vitað betur.

Þrír verjendur, hið minnsta, hafa sagt að þeir muni byggja málsvörnin á því að Trump hafi miðlað samsæriskenningum og röngum upplýsinga til þeirra. Þeir vonast til að það muni forða skjólstæðingunum frá ákæru að þeir voru svo auðtrúa og trúðu orðum Trump.

Verjendurnir telja að þeir sem dreifa röngum upplýsingum og samsæriskenningum beri jafn mikla ábyrgð á árásinni og þeir sem tóku þátt í henni. „Ég hljóma eins og fábjáni núna en ég trúði honum algjörlega,“ sagði Anthony Antonio, einn hinna ákærðu, í samtali við AP. Hann sagði að honum hafi leiðst í heimsfaraldrinum og hafi horft mikið á fréttir á íhaldssömum og hægrisinnuðum sjónvarpsstöðvum og á samfélagsmiðlum. „Þeir stóðu sig vel í að sannfæra fólk,“ sagði hann einnig.

Alls hafa um 400 manns verið ákærðir fyrir þátttöku í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 1 viku

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 1 viku

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 1 viku

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 1 viku

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt