fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Barnaníðingsmál skekja kaþólsku kirkjuna í Póllandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 2018 hefur kaþólsku kirkjunni í Póllandi borist fjöldi tilkynninga um kynferðisbrot presta hennar gegn börnum yngri en 18 ára. Hlaupa tilkynningarnar á hundruðum. Kirkjan skýrði frá þessu í gær og vísaði í nýja skýrslu um málið.

Skýrslan kemur á tíma þar sem hinn áhrifamikla kirkja á í vök að verjast í landinu vegna ýmissa hneykslismála tengdum tilraunum hennar til að hylma yfir ofbeldið og koma í veg fyrir rannsókn á því.

Í tilkynningu kirkjunnar í gær kom fram að Frans páfi hafi fallist á að Zbigniew Kiernikowski, biskup í Legnica, láti af embætti. Áður hafði Vatíkanið rekið fjölda pólskra biskupa úr embætti því þeir höfðu ekki brugðist við tilkynningum um ofbeldisverk presta gegn börnum.

Kaþólska kirkjan í Póllandi hefur nú opinberað tvær skýrslur um ofbeldisverk presta hennar gagnvart börnum. Sú síðari var birt í gær en í henni kemur fram að 368 stúlkur og drengir hafi verið beitt kynferðisofbeldi af prestum frá 2018 til 2020. Helmingur fórnarlambanna var yngri en 15 ára.

Fyrri skýrslan náði yfir árin 1990 til 2018. Í henni kemur fram að 625 börn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu 382 presta. 42 af prestunum koma við sögu í báðum skýrslunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Í gær

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi