fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020

Kaþólska kirkjan

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

Pressan
Fyrir 1 viku

Samkvæmt nýrri franskri skýrslu þá brutu að minnsta kosti 1.500 prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar kynferðislega á að minnsta kosti 3.000 börnum. Skýrsluhöfundar rannsökuðu slík mál allt aftur til 1950. Það var sérstök rannsóknarnefnd sem gerði skýrsluna og leggur hún áherslu á að líklega séu fórnarlömbin miklu fleiri. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, sagði á fréttamannafundi að rúmlega 1.500 Lesa meira

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Fókus
12.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af