fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Kaþólska kirkjan

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Fréttir
14.02.2024

Greint er frá því á Facebook-síðu kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að Frans páfi hafi nýlega verið upplýstur um það sem íbúar Grindavíkur hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin misseri. Segir í færslunni að páfinn hafi í kjölfarið beðið fyrir þeim. Það var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, David B. Tencer, sem upplýsti páfann um Lesa meira

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Fréttir
18.12.2023

Frans páfi hefur undirritað plagg sem heimilar kaþólskum prestum að leggja blessun sína yfir samkynja pör. Segir hins vegar að ekki sé um eiginlega hjónavígslu að ræða. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Páfi hafði ýjað að breytingunum í október. Það eð að hægt sé að blessa samkynja fólk án þess að ganga gegn kennisetningum Biblíunnar. Lesa meira

Ný skýrsla varpar ljósi á kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi – Mörg þúsund fórnarlömb

Ný skýrsla varpar ljósi á kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi – Mörg þúsund fórnarlömb

Pressan
04.10.2021

Frá 1950 hafa mörg þúsund prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi beitt börn kynferðisofbeldi. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu óháðrar rannsóknarnefndar sem kemur út á morgun. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, segir að talið sé að á milli 2.900 til 3.200 manns, með tengsl við kaþólsku kirkjunnar, hafi beitt börn kynferðisofbeldi á síðustu 70 árum. Í samtali Lesa meira

Barnaníðingsmál skekja kaþólsku kirkjuna í Póllandi

Barnaníðingsmál skekja kaþólsku kirkjuna í Póllandi

Pressan
29.06.2021

Frá 2018 hefur kaþólsku kirkjunni í Póllandi borist fjöldi tilkynninga um kynferðisbrot presta hennar gegn börnum yngri en 18 ára. Hlaupa tilkynningarnar á hundruðum. Kirkjan skýrði frá þessu í gær og vísaði í nýja skýrslu um málið. Skýrslan kemur á tíma þar sem hinn áhrifamikla kirkja á í vök að verjast í landinu vegna ýmissa Lesa meira

Segir að kaþólskur prestur hafi myrt unglingspilt

Segir að kaþólskur prestur hafi myrt unglingspilt

Pressan
28.05.2021

Á föstudaginn fengu lögreglumenn í Hampden í Massachusetts í Bandaríkjunum gefna út handtökuskipun á hendur kaþólska prestinum Richard R. Lavigne en hann er grunaður um að hafa myrt 13 ára pilt fyrir tæpri hálfri öld.  Ekki varð þó af því að Lavigne væri handtekinn því hann lést á sjúkrahúsi á föstudagskvöldið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að saksóknari hafi skýrt frá því að Lavigne hafi verið Lesa meira

Frans páfi breytir lögum kaþólsku kirkjunnar til að konur geti gegnt stærra hlutverki – Mega þó ekki vera prestar

Frans páfi breytir lögum kaþólsku kirkjunnar til að konur geti gegnt stærra hlutverki – Mega þó ekki vera prestar

Pressan
17.01.2021

Frans páfi breytti lögum kaþólsku kirkjunnar á mánudaginn til að gera konum kleift að sinna ákveðnum hlutverkum við messur. Þetta er mjög lítið skref í átt að því að gera konum kleift að sinna stærri hlutverkum innan kaþólsku kirkjunnar en þær hafa ekki mátt sinna mörgu þar. Samkvæmt ákvörðun páfans þá mega konur nú lesa upp í messum og Lesa meira

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

3.000 börn voru misnotuð kynferðislega í kaþólskum kirkjum í Frakklandi

Pressan
23.06.2020

Samkvæmt nýrri franskri skýrslu þá brutu að minnsta kosti 1.500 prestar og aðrir starfsmenn kaþólsku kirkjunnar kynferðislega á að minnsta kosti 3.000 börnum. Skýrsluhöfundar rannsökuðu slík mál allt aftur til 1950. Það var sérstök rannsóknarnefnd sem gerði skýrsluna og leggur hún áherslu á að líklega séu fórnarlömbin miklu fleiri. Formaður nefndarinnar, Jean-Marc Sauve, sagði á fréttamannafundi að rúmlega 1.500 Lesa meira

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Fókus
12.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af