fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 22:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glímir þú við slæma timburmenn eftir áfengisdrykkju? Áttu þá til að æla? Því lenda sumir í en hvað veldur þessu?

Það að fólk ælir þegar það er með timburmenn er aðferð líkamans til að segja að eitthvað sé að. Áfengið er farið úr líkamanum þegar timburmenn gera vart við sig en úrgangsefnin eru þar enn. Æluþörfin kemur af því að líkaminn vill segja að það sé eitthvað að, það er eitthvað óeðlilegt í maganum. Þetta hefur videnskab.dk eftir Janne Tolstrup, hjá dönsku lýðheilsustofnuninni.

Hún sagði að það væri rétt að reykingar geri timburmenn enn verri en margir telja sig hafa reynslu af því. Hún sagði að það væri í raun verið að eitra fyrir líkamanum með reykingum og hann þurfi að bregðast við að brjóta eiturefnin niður og losa líkamann við þau. Hún sagði að ekki hafi verið gerðar stórar rannsóknir á tengslum reykinga og timburmanna en flest bendi til að reykingar geri timburmenn verri, sérstaklega fyrir þá sem ekki reykja daglega.

Hún sagðist ekki vita um neina aðferð til að losa algjörlega við að fá timburmenn en það sé hægt að draga úr þeim með því að drekka mikið af öðrum vökva en áfengi. Þannig sé komið í veg fyrir að líkaminn ofþorni. Sjálf sagðist hún gæta þess að drekka einn lítra af vatni áður en hún fer að sofa eftir að hafa neytt áfengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá