fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Donald Trump hrapar niður auðjöfralista Forbes

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 07:00

Trump er til rannsóknar vegna meints kosningasvindls.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan heimsfaraldurinn brast á hafa hinir ríku orðið enn ríkari en þó með ákveðnum undantekningum. Ein þessara undantekninga er Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, en hann hrapar niður um næstum því 300 sæti á nýjasta auðjöfralista Forbes.

Á nýjasta milljarðamæringalista (mælt í Bandaríkjadölum) Forbes eru 2.755 manns og hafa aldrei verið fleiri að sögn The Guardian. Jeff Bezos, stofnandi netverslunarinnar Amazon, trónir á toppnum fjórða árið í röð en auður hann er metinn á 177 milljarða dollara. Elon Musk, stofnandi Tesla, er í öðru sæti með 151 milljarð dollara en á síðasta ári voru eignir hans metnar á 24,6 milljarða svo hann hefur gert það gott síðasta árið.

493 nýir milljarðamæringar eru á listanum að þessu sinni, flestir frá Kína eða 205.

En það eru ekki bara sigurvegarar á listanum því sumir hrapa niður um sæti og aðrir detta út af honum. Það vekur athygli að Donald Trump hrapar um næstum 300 sæti á milli ára og er nú í sæti 1.299. Hann hefur tapað miklu á rekstri leiguhúsnæðis, hótela og golfvalla á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“