fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Pressan

Dularfull lögregluaðgerð við Stokkhólm – Flugbann og mikill fjöldi lögreglumanna

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. apríl 2021 09:45

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Gustavsberg, við Stokkhólm í Svíþjóð, og hefur gert síðan 8 í morgun. Fjöldi lögreglumanna er að störfum á svæðinu, sem hefur verið lokað af, og þyrla lögreglunnar sveimar yfir. Flugbann hefur verið sett í eins kílómetra radíus frá svæðinu.

Sænska ríkisútvarpið og Aftonbladet skýra frá þessu. Segja báðir miðlarnir að talsmenn lögreglunnar vilji ekki segja um hvað málið snýst annað en að verið sé að rannsaka alvarlegt afbrot.

Aftonbladet segir að sérstakur rannsóknarhópur, sem er sérhæfður í rannsókn allra alvarlegustu afbrota, hafi verið kallaður út vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sumarhúsaglaðir Danir slá öll met – 142% aukning á bókunum á milli ára

Sumarhúsaglaðir Danir slá öll met – 142% aukning á bókunum á milli ára
Pressan
Í gær

Tölvuleikjaspilari fannst látinn með fjarstýringuna í höndunum – Nú liggur dánarorsökin fyrir

Tölvuleikjaspilari fannst látinn með fjarstýringuna í höndunum – Nú liggur dánarorsökin fyrir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bakteríur og annar óþverri – Svona ógeðsleg er andlitsgríman þín

Bakteríur og annar óþverri – Svona ógeðsleg er andlitsgríman þín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands

Segir að Vilhjálmur verði síðasti konungur Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns