fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Uppgötvuðu þrjár nýjar tegundir hákarla – Lýsa í myrkri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. mars 2021 17:38

Svona líta sjálflýsandi hákarlar út. Mynd:NIWA/UCLouvain

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað þrjár áður óþekktar tegundir djúpsjávarhákarla sem geta lýst í myrkri.  Þeir lifa í umhverfi þar sem þeir geta ekki falið sig og því nota þeir „sjálfslýsingu“ sem einhverskonar dulargervi.

Sky News skýrir frá þessu. Hákarlarnir fundust við Nýja-Sjáland í janúar á síðasta ári. Það var kannski ekki beint um nýja uppgötvun að ræða því vitað var um tilvist þessara tegunda en ekki var vitað að þeir gætu lýst í myrkri. Á ensku heita tegundirnar kitefin shark, blackbelly lanternshark og southern lanternshark.

Kitefin er stærsta sjávardýrið sem getur lýst sig upp. Tegundin er venjulega á 300 metra dýpi og lifir á litlum hákörlum, fiski og krabbadýrum.

Önnur sjávardýr, þar á meðal marglyttur og smokkfiskar, geta gefið frá sér ljós. Vísindamennirnir telja að þessi hæfileiki hákarlanna hjálpi þeim við að leynast fyrir rándýrum og öðrum ógnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri