fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Skjaldbökukjöt varð sjö að bana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 20:12

Mynd úr safni. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö létust, þar á meðal þriggja ára stúlka, eftir að hafa borðað skjaldböku á eyjunni Pemba í Tansaníu. Þrír til viðbótar liggja á sjúkrahúsi.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í kjölfar andlátanna hafi yfirvöld bannað fólki að borða skjaldbökur en kjöt þeirra er talið hið mesta lostæti á þessum slóðum.

Enn hefur ekki verið staðfest hvað varð fólkinu að bana en talið er að kjötið hafi verið eitrað vegna eitraðra þörunga sem skjaldbökur éta.

Að minnsta kosti fimm fjölskyldur borðuðu kjöt af sömu skjaldbökunni síðasta fimmtudag. Daginn eftir lést litla stúlkan og síðar um daginn tveir til viðbótar.

38 voru lagðir inn á sjúkrahús eftir að hafa borðað kjötið en nú hafa allir nema þrír verið útskrifaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“