fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Skjaldbökukjöt varð sjö að bana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 20:12

Mynd úr safni. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö létust, þar á meðal þriggja ára stúlka, eftir að hafa borðað skjaldböku á eyjunni Pemba í Tansaníu. Þrír til viðbótar liggja á sjúkrahúsi.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í kjölfar andlátanna hafi yfirvöld bannað fólki að borða skjaldbökur en kjöt þeirra er talið hið mesta lostæti á þessum slóðum.

Enn hefur ekki verið staðfest hvað varð fólkinu að bana en talið er að kjötið hafi verið eitrað vegna eitraðra þörunga sem skjaldbökur éta.

Að minnsta kosti fimm fjölskyldur borðuðu kjöt af sömu skjaldbökunni síðasta fimmtudag. Daginn eftir lést litla stúlkan og síðar um daginn tveir til viðbótar.

38 voru lagðir inn á sjúkrahús eftir að hafa borðað kjötið en nú hafa allir nema þrír verið útskrifaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram