fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Reyndi að stela flugvél til að komast til Svæðis 51 – Ætlaði að finna sannanir fyrir tilvist geimvera

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 18. desember 2021 07:00

Area 51.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var maður handtekinn á McCarran alþjóðaflugvellinum í Las Vegas í Bandaríkjunum en hann hafði reynt að stela flugvél þar. Hann er sagður hafa ekið glæsibifreið á girðingu til að reyna að komast inn á völlinn. Ætlun hans var að stela flugvél og fljúga til Svæðis 51 (Area 51) til sjá geimverur sem hann telur vera faldar þar.

Samkvæmt umfjöllun Unilad þá hafði maðurinn síðan í hótunum og sagðist vera með sprengju sem hann ætlaði að sprengja.

Lögreglan var kölluð á vettvang og þegar lögreglumenn höfðu uppi á manninum sagðist hann vera vopnaður og hefði í hyggju að fljúga til Svæðis 51 til að sjá geimverur sem væru þar í haldi.

Maðurinn verður væntanlega ákærður fyrir tilraun til hryðjuverks, hótanir og innbrot á bannsvæði.

Alríkislögreglan FBI var kölluð til vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina