fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Skotinn til bana á Norðurbrú í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. desember 2021 04:52

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var skotinn til bana á Norðurbrú í Kaupmannahöfn síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var hann skotinn í bakið og lést á vettvangi.

Mikill fjöldi lögreglumanna var á vettvangi í gær og stóru svæði var lokað.

Fregnir hafa verið sagðar af því að undanförnu að mikill óróleiki sé í undirheimum Kaupmannahafnar og grunnt sé á því góða á milli margra skipulagðra glæpagengja.

Lögreglan handtók tvo menn vegna rannsóknar málsins um kvöldmatarleytið í gær. Hún segir að sá látni hafi verið þekktur hjá lögreglunni vegna tengsla hans við skipulögð glæpasamtök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var