fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Ninja særði tvo lögreglumenn með sverði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. desember 2021 07:15

Franskir lögreglumenn við störf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönskum lögreglumönnum tókst að yfirbuga mann, klæddan í ninjabúning, í gær eftir að hann hafði ráðist á tvær lögreglukonur í Cherbourg síðdegis í gær og sært þær með sverði.

Talskona lögreglunnar sagði að maðurinn hafi verið klæddur í svört föt frá toppi til táar, eins og japanskur ninja.

Lögreglan segir að maðurinn hafi fyrst stolið bíl. Hann lenti í árekstri á bílnum og réðst síðan á lögreglukonurnar með sverði. Önnur særðist í andliti en hin á hökunni. Þær eru ekki í lífshættu.

Lögreglumenn skutu manninn þremur skotum til að stöðva hann. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Reuters segir að hann sé í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni