fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Pressan

Ninja særði tvo lögreglumenn með sverði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. desember 2021 07:15

Franskir lögreglumenn við störf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönskum lögreglumönnum tókst að yfirbuga mann, klæddan í ninjabúning, í gær eftir að hann hafði ráðist á tvær lögreglukonur í Cherbourg síðdegis í gær og sært þær með sverði.

Talskona lögreglunnar sagði að maðurinn hafi verið klæddur í svört föt frá toppi til táar, eins og japanskur ninja.

Lögreglan segir að maðurinn hafi fyrst stolið bíl. Hann lenti í árekstri á bílnum og réðst síðan á lögreglukonurnar með sverði. Önnur særðist í andliti en hin á hökunni. Þær eru ekki í lífshættu.

Lögreglumenn skutu manninn þremur skotum til að stöðva hann. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Reuters segir að hann sé í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“