fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Barbados orðið lýðveldi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 05:11

Dame Sandra Mason er fyrsti forseti Barbados. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma varð Barbados lýðveldi en 55 ár eru síðan landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi. Frá þeim tíma og þar til í nótt var Elísabet II Bretadrottning þjóðhöfðingi landsins. En nú hefur Dame Sandra Mason tekið við embætti forseta landsins.

Elísabet II sendi henni skilaboð í gær og óskaði henni og landsmönnum öllum til hamingju með að Barbados sé orðið lýðveldi.  Hún óskaði þjóðinni velfarnaðar, friðar og bjartrar framtíðar og lagði áherslu á mikilvægi áframhaldandi vináttu Barbados og Bretlands þrátt fyrir að hún láti nú af embætti sem þjóðhöfðingi landsins.

Landið var nýlega Breta öldum saman en fékk sjálfstæði fyrir 55 árum. Þjóðhöfðingi landsins hafði því verið úr röðum bresku konungsfjölskyldunnar í um 400 ár. Landið var stundum kallað „Litla England“ vegna náinna tengsla þess við England og Bretland.

Sky News segir að í bréfi drottningarinnar komi fram að hún hafi fyrst komið til Barbados 1966 og gleðjist yfir að Karl prins, sonur hennar, hafi verið viðstaddur lýðveldistökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér