fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Ótrúleg jólahefð Elísabetar drottningar

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 09:05

Elísabet II heldur fast í hefðir um jólin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestar fjölskyldur hafa eflaust sínar jólahefðir sem eru algjörlega órjúfanlegar og eins fjölbreyttar og hugsast getur. Elísabet II Bretadrottning er þar engin undantekning. Hjá henni er ein hefð algjörlega óaðskiljanlegur hluti af jólunum en eflaust finnst sumum þetta nú frekar undarleg hefð.

Margir kannast eflaust við að hafa borðað aðeins of mikið á aðfangadagskvöld, jafnvel svo mikið að buxurnar hafi þrengt að. En hjá bresku konungsfjölskyldunni er mikið gert úr aðalmáltíð jólanna og þar á fólk að taka hraustlega til matarins.

Fyrir nokkrum árum afhjúpaði Ingrid Seward, sem er sögð sérfræðingur í málefnum konungsfjölskyldunnar, nokkrar af hefðum bresku konungsfjölskyldunnar um jólin. Þessu sagði hún frá í samtali við Grazia.

Hún sagði meðal annars að fjölskyldan haldi alltaf jól í Sandringham sem er í Norfolk. Þar vill Elísabet hafa alla fjölskylduna hjá sér um jólin. En það sem vakti mesta athygli í afhjúpun hennar er að fyrir hverja máltíð eru gestirnir vigtaðir og svo aftur að henni lokinni. Ástæðan? Jú, drottningin vill vera þess fullviss að gestirnir hafi borðað nóg og drukkið.

En þessi hefð er ekki uppfinning Elísabetar heldur er hún rakin allt aftur til Edward sjöunda en hefur greinilega haldið velli frá valdatíma hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca