fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Hýdd fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. nóvember 2021 18:15

Frá hýðingu í Indónesíu fyrir nokkrum árum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir telja það mikla synd að stunda kynlíf utan hjónabands og í hinu gríðarlega íhaldssama Aceh-héraði í Indónesíu er það talin mikil synd að stunda kynlíf áður en gengið er í hjónaband eða með öðrum en makanum. Þessu fékk par eitt að kenna á nýlega þegar það var hýtt á almannafæri fyrir að hafa stundað kynlíf fyrir hjónaband.

Það var sharíalögreglan í ríkinu sem framfylgdi dómnum þegar parið var hýtt á almannafæri en töluverður mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með. Meðal áhorfenda voru embættismenn en hýðingin fór fram í almenningsgarði.

Aceh er eina ríkið í Indónesíu þar sem ströngum íslömskum lögum er framfylgt. Samkvæmt þeim er fólk hýtt fyrir þjófnað, fjárhættuspil og kynlíf utan hjónabands. Opinberar hýðingar hófust 2005 og margir óbreyttir borgarar í ríkinu styðja þær en ekki þó allir.

Meðal stjórnmálamanna eru skoðanir skiptar um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn