fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 21:00

Ghislaine Maxwell. Mynd:Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ghislaine Maxwell hefur enga ástæðu til að gera samning við saksóknara í máli Jeffrey Epstein að sögn lögmanns. Hún hefur ekki farið fram á að gera samning við saksóknar og saksóknari hefur ekki boðið henni samning. Í slíkum samningum fellst yfirleitt að sakborningur hlýtur vægari refsingu en ella gegn því að vera samstarfsfús.

CNN segir að í gær hafi málið verið tekið fyrir hjá dómstól í New York. Þar hafi Bobbi Sternheim, lögmaður Maxwell, sagt að hún hafi ekki brotið neitt af sér og því hafi hún enga þörf fyrir að gera samning við saksóknara.

Maxwell er fyrrum unnusta barnaníðingsins Jeffrey Epstein og samstarfskona hans um árabil. Hún er sökuð um að hafa aðstoðað Epstein við að komast í samband við barnungar stúlku og misnota þær kynferðislega á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar aldar.

„Ég hef ekki brotið neitt af mér,“ var það eina sem Maxwell sagði við réttarhöldin í gær.

Réttarhöldin hefjast af fullum þunga þann 29. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn