fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 06:55

Myndin sem var birt á Imgur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlu leyndarmál hverdagsins eru stundum það sem fyllir mest þegar setið er við hádegisverðarborðið og málin rædd. Líklegt má telja að einhvers staðar hafi umræðan beinst að litlum raufum sem eru undir bollum frá IKEA, að minnsta kosti birti einn notandi Imgur meðfylgjandi mynd á síðunni og skrifaði texta við.

IKEA kaffibollinn minn er með rauf svo að vatnið leki af honum þegar hann er á hvolfi . . .“

Í kjölfarið hófust miklar umræður um tilgang þessarar raufar:

„Ég er 70% viss um að hún er til að koma í veg fyrir að lofttæmi myndist.“

„Nei, hún er raunar til að koma í veg fyrir að bollinn límist við borðið þegar þú ert með heitt kaffi eða te í honum.“

„En hvað gerist þá ef bollinn hallar í hina áttina í uppþvottavélinni?“

Þetta er auðvitað ekki eitt af stóru málunum en samt sem áður virðast margir hafa leitt hugann að þessu. En það var málshefjandinn sem hafði rétt fyrir sér að sögn hönnuða hjá IKEA.   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta