fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 06:55

Myndin sem var birt á Imgur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlu leyndarmál hverdagsins eru stundum það sem fyllir mest þegar setið er við hádegisverðarborðið og málin rædd. Líklegt má telja að einhvers staðar hafi umræðan beinst að litlum raufum sem eru undir bollum frá IKEA, að minnsta kosti birti einn notandi Imgur meðfylgjandi mynd á síðunni og skrifaði texta við.

IKEA kaffibollinn minn er með rauf svo að vatnið leki af honum þegar hann er á hvolfi . . .“

Í kjölfarið hófust miklar umræður um tilgang þessarar raufar:

„Ég er 70% viss um að hún er til að koma í veg fyrir að lofttæmi myndist.“

„Nei, hún er raunar til að koma í veg fyrir að bollinn límist við borðið þegar þú ert með heitt kaffi eða te í honum.“

„En hvað gerist þá ef bollinn hallar í hina áttina í uppþvottavélinni?“

Þetta er auðvitað ekki eitt af stóru málunum en samt sem áður virðast margir hafa leitt hugann að þessu. En það var málshefjandinn sem hafði rétt fyrir sér að sögn hönnuða hjá IKEA.   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 1 viku

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum