fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 06:55

Myndin sem var birt á Imgur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlu leyndarmál hverdagsins eru stundum það sem fyllir mest þegar setið er við hádegisverðarborðið og málin rædd. Líklegt má telja að einhvers staðar hafi umræðan beinst að litlum raufum sem eru undir bollum frá IKEA, að minnsta kosti birti einn notandi Imgur meðfylgjandi mynd á síðunni og skrifaði texta við.

IKEA kaffibollinn minn er með rauf svo að vatnið leki af honum þegar hann er á hvolfi . . .“

Í kjölfarið hófust miklar umræður um tilgang þessarar raufar:

„Ég er 70% viss um að hún er til að koma í veg fyrir að lofttæmi myndist.“

„Nei, hún er raunar til að koma í veg fyrir að bollinn límist við borðið þegar þú ert með heitt kaffi eða te í honum.“

„En hvað gerist þá ef bollinn hallar í hina áttina í uppþvottavélinni?“

Þetta er auðvitað ekki eitt af stóru málunum en samt sem áður virðast margir hafa leitt hugann að þessu. En það var málshefjandinn sem hafði rétt fyrir sér að sögn hönnuða hjá IKEA.   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi