fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Tímamót fyrir spilavini – Loksins eru komin kynjalaus spil

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 07:01

Hér sjást kynjalausu spilin. Mynd:GSB Playing Cards

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indy Mellink, 24 ára frumkvöðull og sálfræðinemi, hefur nú sett á markað „kynjalaus“ spil. Í því felst að í spilastokknum eru engir kóngar, drottningar eða gosar því að það ýtir undir kynjamisrétti, að mati Mellink, að kóngar séu meira virði en drottningar í spilum og að drottningar séu meira virði en gosar.  Hún skipti þeim því út og nú eru það gull, silfur og brons sem tróna á toppnum.

Hugmyndin kviknaði hjá henni þegar hún var að kenna ungri frænku sinni að spila. Þá áttaði hún sig á hvað kynin skiptu miklu máli í spilastokknum. Þetta veldur ójafnrétti byggðu á kynjaskiptingu að hennar mati. Hún segir að þótt hér sé bara um spil að ræða þá geti þessi mismunum haft áhrif á daglegt líf fólks.

Hún hefur því hannað ný spil þar sem gull, silfur og brons tróna á toppnum. Þannig er hægt að vita hvað spil er mikilvægast en um leið „stuðast“ fólk ekki af því að það sá „karl“ sem sé mikilvægari en „kona“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi