fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Skelfingaróp bárust frá konu – Lögreglan strax send á vettvang en aðkoman var spaugileg

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 06:00

Breskir lögreglumenn að störfum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega heyrðu nágrannar hinnar skosku Hollie Hunter hana öskra af öllum lífs og sálarkröftum. Þeim leist að vonum ekki á blikuna og hringdu strax í lögregluna sem sendi umsvifalaust lögreglumenn á vettvang og óku þeir forgangsakstur því óttast var að eitthvað skelfilegt væri að eiga sér stað í íbúð Hunter.

Lögreglumennirnir létu strax til skara skríða til að reyna að aðstoða Hunter og lyftu rúmi henni upp til að ná hinum óboðna gesti sem hafði hrætt hana svo mikið. Og viti menn, undir rúminu var könguló og mölfluga að auki. Lögreglumennirnir fjarlægðu „ógnvættinn“ og Hunter gat róað sig. Hún skýrði sjálf frá þessu á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“