fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Trump selur þyrluna sína

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 14:00

Donald Trump mynd/AP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hefur sett eina af þyrlum sínum til sölu. Hann tilgreinir ekki hvað hann vilji fá fyrir þyrluna en vill að áhugasamir sendi inn tilboð. TMZ greinir frá.

Þyrlan er af tegundinni 1990 Sikorsky S76-B og selst venjulega á í kringum milljón dollara eða um 123 milljónir króna. Þyrlan er til sölu hjá Aero Asset en í þyrlunni má finna gulllituð handföng, gulllituð sætisbelti og leðursæti.

Ef þú átt auka 123 milljónir og vantar þyrlu þá gætir þú eignast þennan dýrindisgrip en ekki er líklegt að margir Íslendingar falli inn í þennan hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði