fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 06:49

M4 hraðbrautin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum.

Autocar skýrir frá þessu. Fram kemur að samgönguráðuneytið og vegagerðin hafi tekið þessa ákvörðun. Loftgæði voru rannsökuð á 101 vegarkafla og niðurstaðan var að mengun væri of mikil á 30.

Ástæðan fyrir að hámarkshraðinn verður ekki lækkaður á öllum þessum vegarköflum er að á sumum þeirra myndi það ekki hafa nein merkjanleg áhrif á mengunina.

Einnig er unnið að öðrum aðgerðum til að draga úr mengun, til dæmis verður reynt að draga úr mengun frá strætisvögnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina