fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. júlí 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn segja að ekki sé lengur hægt að líta á heimsfaraldur kórónuveirunnar og loftslagsmálin sem aðskilin mál. Þeir segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og tekið hefur verið á heimsfaraldrinum.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var stýrt af vísindamönnum við Glasgow Caledonian UniversitySky News skýrir frá þessu. Í rannsókninni koma fram áhyggjur af að viðbrögðin við heimsfaraldrinum hafi dregið til sín hluta af þeim peningum og öðru sem á að verja í baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Vísindamennirnir segja að samtvinna eigi baráttuna gegn heimsfaraldrinum og loftslagsbreytingum og að almenningur eigi að hafa jafn gott aðgengi að gögnum um loftslagsmál og um kórónuveiruna. Þar á meðal tölur í rauntíma yfir fjölda látinna og tjón af völdum öfgaveðurs sem loftslagsbreytingarnar valda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Martraðarbakteríur“ sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum

„Martraðarbakteríur“ sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réttarhöld í einu elsta óupplýsta morðmáli Frakklands hófust í dag – „Kraftaverk að við séum komin hingað“

Réttarhöld í einu elsta óupplýsta morðmáli Frakklands hófust í dag – „Kraftaverk að við séum komin hingað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti ástkonuna með hrottafengnum hætti með hamri- „Hún tók allt frá mér“

Myrti ástkonuna með hrottafengnum hætti með hamri- „Hún tók allt frá mér“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu