fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Fundu hálft tonn af kókaíni á reki undan ströndinni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 16:35

Kókaín finnst stundum á reki. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn tilkynntu alsírískir sjómenn um dularfulla pakka á floti undan strönd hafnarborgarinnar Oran. Strandgæslan var send á vettvang og veiddi fjölda pakka upp úr sjónum. Þeir reyndust innihalda 490 kíló af kókaíni.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá yfirvöldum komi fram að greinilegt sé að smygltilraun hafi farið út um þúfur en að ekki sé vitað hverjir stóðu á bak við hana.

Fyrir átta árum lýstu yfirvöld í landinu því yfir að fíkniefnasmygl væri meðal þess sem ógnar þjóðinni einna mest en það tengist umsvifum vopnaðra hópa í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi