fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Fundu rúmlega 30 kíló af kókaíni í skemmtiferðaskipi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 22:07

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tollgæslan lagði nýlega hald á 31 kíló af kókaíni í skemmtiferðaskipi. Það var falið í ruslapokum sem var búið að koma fyrir í múrsteinslaga pökkum í rými í skipinu.

CNN skýrir frá þessu. Skipið var í höfn í Port Everglade í Flórída.

Tollverðir fóru gaumgæfilega yfir skipið en fundu ekki meira af fíkniefnum.

Daglega leggja bandarískir tollverðir að meðaltali hald á tæplega 1,7 tonn af fíkniefnum við landamærin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið