fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Maðurinn með heimsins stærstu fjölskyldu er látinn – 38 eiginkonur og 89 börn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 06:15

Ziona Chana og fjölskylda hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega lést Ziona Chana 76 ára að aldri. Hann var forystumaður trúarsöfnuðar eins í Mizoram á Indlandi en söfnuður þessi stundar fjölkvæni. Hann átti líklega stærstu fjölskyldu heims en hann átti 38 eiginkonur, 89 börn og 36 barnabörn.

Eins og nærri má geta þarf svona stór fjölskylda ansi mikinn mat í hverja máltíð en í venjulegan kvöldmat fóru 30 kjúklingar, 60 kíló af kartöflum og 100 kíló af hrísgrjónum að sögn DPA.

Trúarsöfnuðurinn er frekar fámennur en um 2.000 manns eru í honum.

Fjölkvæni er ekki leyfilegt á Indlandi en þó má gera undantekningar í ákveðnum tilfellum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því

Þessar matvörur hraða þyngdartapi og þessar vinna gegn því
Pressan
Í gær

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“