fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. maí 2021 19:10

Elísabet II.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að breska fyrirtækinu Lovehoney, sem er stærsti söluaðili kynlífsleikfanga á Bretlandseyjum, hafi hlotnast mikill heiður nýlega. Þá fékk fyrirtækið Queen‘s Award for Enterprise fyrir góða sölu en á síðustu sex árum hefur sala fyrirtækisins aukist um 365%. Í rökstuðningi Elísabetar II fyrir verðlaununum segir að þau fái fyrirtækið fyrir „einstakan og viðvarandi vöxt“.

Viðurkenningin þýðir að fyrirtækið má nú nota merki drottningarinnar við markaðssetningu og á umbúðum næstu fimm árin. Þetta þykir mikill gæðastimpill í Bretlandi.

Þetta er í annað sinn sem Lovehoney fær þessi verðlaun en fyrirtækið fékk þau einnig fyrir fimm árum.

Fyrirtækið nýtur sérstaklega mikillar velgengni vegna einkaréttar á framleiðslu og sölu leiktækja sem eru kennd við „Fifty Shades of Grey“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 1 viku

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“