fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

105 ára kona sigraðist á Covid-19 – Hún segir þetta hafa verið lykilinn

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucia DeClerck, 105 ára kona í New Jersey-fylki í Bandaríkjunum, greindist með Covid-19, aðeins degi eftir að hafa fengið seinni bólusetningu sína gegn veirunni. Hún fékk þó afar væg einkenni en eftir tvær vikur var hún búin að sigrast á veirunni og aftur byrjuð að prjóna. The Guardian greinir frá.

Hún segir lykilinn að þessum sigri á veirunni og hestaheilsu hennar vera það sem hún borðar á hverjum morgni. Hún borðar nefnilega níu rúsínur sem hún hefur lagt í bleyti í gini á hverjum einasta morgni og hún segir það vera hvað hjálpaði henni í gegnum veikindin.

Hún fyllir krukku af rúsínum, hellir gini út í og lætur standa í níu daga áður en hún byrjar að borða þær. Hún hefur vakið mikla athygli innan fylkisins eftir að hafa losað sig við veiruna og hefur meðal annars fundað með ríkisstjóra New Jersey en hann sagði spjall þeirra hafi verið mjög uppbyggjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið