fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Pressan

Trump fær ekki að snúa aftur

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 13:16

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ned Segal, fjármálastjóri Twitter, var í viðtali hjá CNBC Squawk Box í gær og var spurður út í bannið sem Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sætir á miðlinum. Hann segir að bannið sé ekki tímabundið heldur gildi það að eilífu, sama þótt Trump verði forseti aftur seinna meir.

„Reglurnar okkar eru að ef þér er vikið af miðlinum, þá er þér vikið af miðlinum. Sama hvort þú sért lýsandi, fjármálastjóri eða fyrrum eða núverandi opinber starfsmaður þá eru reglur okkar að hvetja ekki til ofbeldis. Ef einhver gerir það þá er hann fjarlægður af miðlinum og fær ekki að koma til baka,“

Því eigum við ekki von á að fá tíst frá Trump á næstunni en hann hefur verið bannaður á flest öllum miðlum eftir að hafa birt færslur sem urðu til þess að fjöldi fólks réðist inn í þinghús Bandaríkjanna þann 6. janúar síðastliðinn. Ekki er þó komið á hreint hvort bannið sé tímabundið á öðrum stöðum og að hann eigi eftir að byrja að birta færslur þar seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“

Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar

Hús Hackman á markað ári eftir að lík hjónanna fundust þar