fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Sendu út flóðbylgjuviðvörun fyrir mistök – Mikil skelfing greip um sig

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 06:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Chile hafa beðist afsökunar á að hafa fyrir mistök sent út flóðbylgjuviðvörun þar sem fólk var hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna öflugs jarðskjálfta á Suðurskautslandinu. Mikil skelfing greip um sig eftir að viðvörunin var send út.

Viðvörunin var send út á vegum innanríkisráðuneytisins á sunnudagskvöldið klukkan 20.36 á Twitter. Í henni kom fram að jarðskjálfti upp á 7,1 hefði orðið. Var fólk hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna flóðbylgjuhættu. En viðvörunin var einnig, fyrir mistök, send í farsíma um allt land.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld segi að um tæknibilun hafi verið að ræða og því hafi viðvörunin verið send í farsíma um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 5 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 6 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“