fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Ljóstraði upp stærsta leyndarmálinu um Vini – „Það er einn þáttur sem þið hafið ekki séð“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. september 2020 06:15

Einn þátt fengum við ekki að sjá í upprunalegri mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að á meðan þáttaröðin um Vini, „Friends“ var sýnd á árunum 1994 til 2004 hafi tekist að sneiða hjá vandræðum og umdeildum efnistökum. En það hefði getað farið öðruvísi ef einn ákveðinn þáttur hefði verið sýndur á sínum tíma. Hætt er við að hann hefði sært marga og vakið upp heitar umræður.

Þetta segir Marta Kauffman, sem átti hugmyndin að þáttunum ásamt vini sínum David Crane. Þau ákváðu að einn ákveðinn þáttur yrði ekki sendur út og hefur hann ekki komið fyrir augu almennings í upprunalegri mynd.

„Eini þátturinn sem ekki var sýndur í sjónvarpi var rétt eftir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 2001. Það var þáttur þar sem Chandler og Monica áttu að fara í brúðkaupsferð,“

sagði hún í samtali við News.com.au.

Í þættinum var atriði þar sem Chandler grínaðist við öryggisverði og sagði þeim að hann væri með sprengju. Þátturinn var hluti af áttunda sýningartímabili þáttanna.

Við þessu var brugðist með því að breyta þættinum umtalsvert og var hann tileinkaður fórnarlömbum hryðjuverkanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp