fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Fann gamalt yfirgefið hús en sá ekki dularfulla andlitið í glugganum – Ekki allt sem sýnist

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 13. september 2020 20:30

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband sem að móðir sendi dóttur hefur vakið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlinum TikTok. Móðirin var í göngutúr er hún rakst á drungalegt eyðibýli og ákvað að taka myndband af því til að senda dóttur sinni. Mirror greinir frá þessu.
„Þetta hlýtur að hafa verið stórfenglegt í gamla daga. Ég gæti vel hugsað mér að ganga hér um í fínum kjól. Þetta frábært. Þetta er gullfallegt.“ sagði móðirin í myndbandinu. Þar að auki sagðist hún hafa heyrt að húsið hefði borið nafnið Murphy-húsið og að þar hefði engin búið um langa hríð.
Dótturunni, Rebeccu, var brugðið yfir myndbandinu, en hún tók eftir litlu andliti í einum glugga hússins. Hún ákvað því að birta myndbandið á TikTok, þar sem hún skrifaði: „Mamma mín sendi mér þetta myndband af gömlu óðalssetri sem hún fann þegar að hún var í göngutúr. Ég var að taka eftir ANDLITI í glugganum.“

@rebabebaMy mom sent me this video of a mansion she found on a hike and I just noticed a FACE in the window 😳😰 wtfff ##haunted♬ original sound – rebabeba

„Guð minn góður þetta er barn! Afhverju þurfti ég að sjá þetta rétt áður en ég fer að sofa?“ sagði netverji í ummælakerfinu við myndbandið, en milljónir manns haf nú horft á það á samfélagsmiðlinum.

Rebecca fór á vettvang til að leysa ráðgátuna og birti einnig myndband af því. Þar kom í ljós að andlitið var í raun og veru af brúðu. Einhverjum þótti sannleikurinn vera vonbrigði, en annað fólk þakkaði fyrir að geta sofið næstu nætur

@rebabebaReply to @aimelatinabeauty_ UPDATE!!!♬ original sound – rebabeba

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa