fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Skaut barnabókahöfund og lést við flótta undan lögreglu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur barnabókahöfundur, James Nash, liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir morðtilraun.

Lögregla var kölluð til eftir tilkynningar um skothvelli og hófu eftirför eftir meintum geranda sem reyndi að flýja af vettvangi á mótorhjóli. Við eftirför lögreglu lenti hinn grunaði í árekstri og lét lífið samstundis.

Nágrannar lýsa James Nash sem hlýjum einstakling sem er annt um umhverfið sitt.  „Hann skrifar barnabækur og er listamaður. Ég þekki til hans og hef talað við hann en myndi þó ekki telja hann sem vin. Hann er góður maður. Hann myndi bókstaflega gera allt fyrir mann. Hann er virkilega hjálpsamur.“

 

Frétt The Mirror

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum