fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Pressan

Microsoft hættir með Internet Explorer netvafrann

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 23. ágúst 2020 10:45

Internet Explorer hverfur brátt af sjónarsviðinu. Mynd:Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1Microsoft hefur staðfest að þann 17. ágúst 2021 hætti fyrirtækið að uppfæra og styðja við Internet Explorer netvafrann. Vinsældir hans hafa farið mjög dvínandi á síðustu árum eftir að Mozilla Firefox og Google Chrome komu fram á sjónarsviðið. Þegar best lét var Explorer með um 95% markaðarins.

Sky segir að í tilkynningu Microsoft komi fram að Microsoft Team appið hverfi úr vafranum í nóvember næstkomandi. Öll önnur Microsoft 365 öpp og þjónusta mun vera til staðar í honum fram á næsta sumar. Eftir það munu notendur upplifa verra notendaviðmót eða jafnvel ekki getað notað umrædda öpp og þjónustu.

Explorer var settur á markaðinn 1995 og varð strax vinsælasti netvafrinn. 95% netnotenda notuðu hann 2003. En endalok hans hafa verið í kortunum um langa hríð en vinsældir hans dvínuðu mikið eftir að Firefox kom á markaðinn 2004 og Google Chrome 2008.

2015 tilkynnti Microsoft að Microsoft Edge myndi taka við af Explorer. Árið eftir missti Explorer toppsætið sem vinsælasti vafrinn þegar Google Chrome skaust í það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 6 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kærastinn í vondum málum eftir að fjallganga endaði með ósköpum

Kærastinn í vondum málum eftir að fjallganga endaði með ósköpum