fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Þýska lögreglan fann leyniherbergi í garði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 14:15

Myndin bak við Maddie er frá garðinum í Hannover. Mynd: Bild-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn hefur undanfarið staðið yfir í garðlandi í Hannover í Þýskalandi, í tengslum við hvarf stúlkubarnsins Madeleine McCann, sem hvarf úr hótelíbúð í Alvarve í Portúgal vorið 2007. Þýski kynferðisbrotamaðurinn Christian Brückner er grunaður um að vera valdur að hvarfi barnsins en hann situr nú í fangelsi fyrir önnur afbrot.

Garðurinn sem er rannsakaður er á svæði þar sem Christian bjó fyrir nokkrum árum. Bjó hann um fimm kílómetra frá garðinum. Samkvæmt Bild urðu þau tíðindi í rannsókninni í garðinum í dag að þar fannst lítið neðanjarðarherbergi. Skurðgrafa hefur verið notuð við rannsóknina og hefur verið grafið upp í garðinum. Einnig hefur verið notast við sporhunda.

Christian Brückner – Youtube-skjáskot

Ekki er vitað nákvæmlega hverra sönnunargagna er leitað. Í viðtali Bild við afbrotafræðing segir hundarnir séu þjálfaðir til að þefa uppi líkamsleifar en einnig raftæki. Lögreglan gæti verið að leita eftir líkamsleikum Madeleine, fatnaði hennar eða símtækjum eða öðrum rafrænum búnaði sem tilheyri hinum grunaða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri