fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 09:00

Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi.

Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar hjá heimildamönnum sínum. The New York Times segir að sendiherranum hafi fundist hann vera undir þrýstingi frá Trump og hafi því viðrað hugmyndina við David Mundell hjá skosku heimastjórninni.

Þegar Trump var spurður út í þetta í Hvíta húsinu á miðvikudaginn þvertók hann fyrir að hafa rætt við Robert Johnson um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja