fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Lögreglan fann 160 kíló af hassi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 14:15

Hass. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

57 ára karlmaður var á laugardaginn úrskurðaður í gæsluvarðhald af dönskum dómstól fyrir að hafa verið með 160 kíló af hassi í vörslu sinni. Það voru lögreglumenn á Sjálandi sem fundu þetta mikla magn hass á föstudaginn þegar þeir leituðu í bíl mannsins sem var lagt við hús í Hillerød.

Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að tilviljun hafi að mestu ráðið því að hassið fannst. Talsmaðurinn vildi ekki segja af hverju lögreglan fór að húsinu í Hillerød. Hann sagði að vegna rannsóknarhagsmuna vilji lögreglan halda spilunum þétt að sér að sinni.

Maðurinn á þungan dóm yfir höfði sér verði hann fundinn sekur um vörslu efnisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 1 viku

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 1 viku

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi