fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 07:25

Vélar frá Lufthansa eru á jörðu niðri þessa dagana. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska flugfélagið Lufthansa fær 9 milljarða evra fjárstuðning frá þýska ríkinu vegna þeirra miklu erfiðleika sem steðja að félaginu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Á móti eignast ríkið 20% hlut í félaginu.

Þýska ríkisstjórnin fær einnig neitunarvald ef til þess kemur að reynt verður að taka flugfélagið yfir en það er flaggskip þýskra samgöngufyrirtækja.

Viðræður hafa staðið yfir á milli félagsins og yfirvalda vikum saman. Sky segir að eitt helsta efni viðræðnanna hafi verið hversu mikil áhrif ríkið ætti að fá í stjórn félagsins gegn því að styðja það fjárhagslega.

Þýsk yfirvöld hafa losað sig við hlutabréf í fjölda fyrirtækja á undanförnum árum en eiga enn stóra hluti í fyrrum ríkisfyrirtækjum á borð við Deutsche Post og Deutsche Telekom. Ríkið á einnig 15% hlut í Commerzbank en hann fékk það í fjármálakreppunni sem skall á 2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca