fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Hafnaði tilboði um tveggja tíma vinnu – Átti að fá 14 milljarða fyrir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. maí 2020 19:30

Michael Jordan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru eflaust ekki margir sem myndu hafna því að fá sem svarar til 14 milljarða íslenskra króna fyrir tveggja tíma vinnu, ekki einu sinni auðjöfrar. En það gerði körfuboltamaðurinn Michael Jordan eitt sinn.

Samkvæmt frétt The Sun þá skýrði David Falk, umboðsmaður Jordan, frá þessu. Hann sagði að Jordan hafi fengið tilboð frá nokkrum filippeyskum konum upp á sjö milljónir dollara, sem svarar til um eins milljarðs íslenskra króna, fyrir að taka þátt í golfmóti. Hann afþakkaði boðið.

„Fyrir þremur árum fékk ég tilboð upp á 100 milljónir dollara (sem svara til um 14 milljarða íslenskra króna, innsk.blaðamanns). Það eina sem hann þurfti að gera var að mæta með nafnið sitt og þann vingjarnlega persónuleika sem hann er í tvær klukkustundir. Það vildi hann ekki.“

En Jordan er ekki á flæðiskeri staddur og hefur líklegast ekki séð neina þörf fyrir þessa peninga. Hann fær sem svarar til um 15 milljarða íslenskra króna á ári fyrir samtarfið við Nike sem framleiðir Nike Air Jordan vörur.

Talið er að eignir Jordan séu sem nemur um 300 milljörðum íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli

Þegar dýr sátu á sakamannabekknum – Svín hengd, rottur dæmdar og hanar brenndir á báli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum

Dýnur, kaffivélar og uppstoppað svínshöfuð – Ótrúlegustu hlutum er stolið frá lúxushótelum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google

Þess vegna er mikilvægt að eyða leitarsögunni í Google
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg

„Þetta er ákall um hjálp“ – Ítalskir bændur rukka ferðamenn fyrir göngu um vinsælan stíg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð