fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Ástfangin á níræðisaldri en aðskilin vegna COVID-19 – En ástin finnur alltaf leið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 31. mars 2020 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin á sér engin takmörk – er gjarnan sagt. En hvað ef heimsfaraldur farsóttar kemur þar við sögu? Daninn Inga Rasmussen, 85 ára og Þjóðverjinn Tüchsen Hansen, 89 ára, geta kannski svarað þeirri spurningu.

 

Þau kynntust fyrst fyrir tveimur árum síðan og hafa síðasta árið eytt hist á nánast hverjum degi. Þau búa þó í sitt hvoru landinu, Inga í Danmörku og Tüchsen í Þýskalandi.

Sökum COVID-19 faraldursins var landamærunum á milli landanna tveggja lokað fyrir hálfum mánuði síðan til að sporna við útbreiðslu faraldursins. En þá voru góð ráð dýr fyrir Ingu og Tüchsen.

Þau brugðu þá á það ráð að hittast  dagleg á landamærunum. Þangað keyrir Inga og Tüchsen hjólar og svo sitja þau, að sjálfsögðu með tvo metra á milli sín og spjalla, og fá sér jafnvel drykk. Hann fær sér stundum snafs á meðan hún lætur sér duga að fá sér kaffisopa, enda er hún á bíl.

Þau hafa vakið mikla athygli fyrir athæfið og þykja gott dæmi um hvernig á þessum óvissutímum sé hægt að hugsa í lausnum og engu að síður virt  leiðbeiningar og fyrirmæli yfirvalda.

„Auðvitað er þetta sorglegt, en við getum ekki breytt þessu,“ sagði Inga í samtali við þýska miðilinn Deutsche Welle.

Frétt BBC

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 2 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu