fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Innbrot í banka eins og atriði úr kvikmynd

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudagskvöldið var brotist inn í útibú Danske Bank í Gautaborg í Svíþjóð. Óhætt er að segja að aðferðin sem var notuð myndi sæma sér vel í góðri kvikmynd.

Innbrotsþjófurinn eða þjófarnir notuðu stiga til að komast upp á þak. Þaðan létu þeir sig síga niður inn í bankann. Þegar þangað var komið gerðu þeir göt á veggi til að komast á milli rýma.

Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Þegar frétt blaðsins var skrifuð var ekki ljóst hvort þjófurinn eða þjófarnir hefðu komist á brott með einhver verðmæti. Hver eða hverjir sem voru að verki virðast þó ekki hafa áttað sig á að um útibú er að ræða þar sem ekkert reiðufé er. Það er þó hraðbanki í anddyri hans en hraðbankar eru yfirleitt vel varðir og erfitt fyrir þjófa að ná seðlum óskemmdum úr þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni