fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Pressan

Innbrot í banka eins og atriði úr kvikmynd

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudagskvöldið var brotist inn í útibú Danske Bank í Gautaborg í Svíþjóð. Óhætt er að segja að aðferðin sem var notuð myndi sæma sér vel í góðri kvikmynd.

Innbrotsþjófurinn eða þjófarnir notuðu stiga til að komast upp á þak. Þaðan létu þeir sig síga niður inn í bankann. Þegar þangað var komið gerðu þeir göt á veggi til að komast á milli rýma.

Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Þegar frétt blaðsins var skrifuð var ekki ljóst hvort þjófurinn eða þjófarnir hefðu komist á brott með einhver verðmæti. Hver eða hverjir sem voru að verki virðast þó ekki hafa áttað sig á að um útibú er að ræða þar sem ekkert reiðufé er. Það er þó hraðbanki í anddyri hans en hraðbankar eru yfirleitt vel varðir og erfitt fyrir þjófa að ná seðlum óskemmdum úr þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Starfsmaður Ford móðgaði Trump og gæti misst vinnuna – Síðan þá hafa magnaðir hlutir gerst

Starfsmaður Ford móðgaði Trump og gæti misst vinnuna – Síðan þá hafa magnaðir hlutir gerst
Pressan
Í gær

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku

Svona oft áttu að skipta um viskastykki og borðtusku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“

Hundur réðst á móður – „Fóturinn hékk á bláþræði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enginn vill kaupa höllina í Hamptons — aftur

Enginn vill kaupa höllina í Hamptons — aftur