fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Skelfileg þróun COVID-19 í Stokkhólmi – 18 létust á einum sólarhring

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 06:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástandið í Stokkhólmi af völdum COVID-19 er mjög slæmt miðað við dánartölur. Í gær tilkynntu heilbrigðisyfirvöld í borginni að 18 hefðu látist af völdum veirunnar á einum sólarhring. Í heildina hafa 37 látist af völdum veirunnar í borginni.

„Óveðrið er hér. Við vitum ekki hversu slæmt það verður en við erum í miðju þess. Við aukum viðbúnað okkar og förum á hæsta stig, hamfarastig.“

Sagði Björn Eriksson, yfirmaður heilbrigðismála borgarinnar, á fréttamannafundi í gær.

300 liggja nú á sjúkrahúsum í borginni smitaðir af COVID-19. 65 þeirra eru á gjörgæslu. 2.526 smit hafa verið staðfest í Svíþjóð, flestir hinnar smituðu eru yfir sjötugu.

Eriksson sagði að næstu vikur verði mjög erfiðar fyrir heilbrigðiskerfið í Stokkhólmi og því þurfi að gjörbreyta starfsemi þess. Nú verði einblínt á bráðameðferðir sem þoli enga bið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta