fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Skelfileg þróun COVID-19 í Stokkhólmi – 18 létust á einum sólarhring

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 06:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástandið í Stokkhólmi af völdum COVID-19 er mjög slæmt miðað við dánartölur. Í gær tilkynntu heilbrigðisyfirvöld í borginni að 18 hefðu látist af völdum veirunnar á einum sólarhring. Í heildina hafa 37 látist af völdum veirunnar í borginni.

„Óveðrið er hér. Við vitum ekki hversu slæmt það verður en við erum í miðju þess. Við aukum viðbúnað okkar og förum á hæsta stig, hamfarastig.“

Sagði Björn Eriksson, yfirmaður heilbrigðismála borgarinnar, á fréttamannafundi í gær.

300 liggja nú á sjúkrahúsum í borginni smitaðir af COVID-19. 65 þeirra eru á gjörgæslu. 2.526 smit hafa verið staðfest í Svíþjóð, flestir hinnar smituðu eru yfir sjötugu.

Eriksson sagði að næstu vikur verði mjög erfiðar fyrir heilbrigðiskerfið í Stokkhólmi og því þurfi að gjörbreyta starfsemi þess. Nú verði einblínt á bráðameðferðir sem þoli enga bið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Í gær

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru