fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Greta Thunberg telur sig vera með COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:08

Greta Thunberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski umhverfisaktívistinn ungi, Greta Thunberg, óttast að hún hafi smitast af COVID-19 en hún hefur verið í tveggja vikna einangrun í Svíþjóð undanfarið. Greta greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Hún segist hafa einangrað sig eftir að hún sneri heima frá ferðalagi um Mið-Evrópu.

Greta fann fyrir einkennum á borð við hita, hósta og skjálfta. Hún segist hins vegar vera búin að ná sér og hafi varla orðið veik.

Hún hvetur fólk til að fylgja ráðum sérfræðinga og halda sig innandyra til að hefta útbreiðslu veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 1 viku

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum