fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Greta Thunberg telur sig vera með COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:08

Greta Thunberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski umhverfisaktívistinn ungi, Greta Thunberg, óttast að hún hafi smitast af COVID-19 en hún hefur verið í tveggja vikna einangrun í Svíþjóð undanfarið. Greta greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Hún segist hafa einangrað sig eftir að hún sneri heima frá ferðalagi um Mið-Evrópu.

Greta fann fyrir einkennum á borð við hita, hósta og skjálfta. Hún segist hins vegar vera búin að ná sér og hafi varla orðið veik.

Hún hvetur fólk til að fylgja ráðum sérfræðinga og halda sig innandyra til að hefta útbreiðslu veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali