fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Þrír menn dæmdir í 125 ára fangelsi vegna drukknunar Alan Kurdi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 19:30

Málverk til minningar um Alan Kurdi í Frankfurt am Main í Þýskalandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn voru nýlega dæmdir í 125 ára fangelsi hver vegna dauða hins þriggja ára Alan Kurdi 2015. Margir muna eflaust eftir myndum af líki Kurdi þar sem það lá á grúfu á sandströnd í Bodrum í Tyrklandi en þangað rak líkið. Myndin varð táknmynd þeirra hörmunga sem flóttafólk gekk í gegnum á þessum tíma.

Þremenningarnir voru höfuðpaurarnir í glæpahring sem smyglaði fólki frá Tyrklandi til Evrópu. Þeir voru handteknir í byrjun síðustu viku af tyrkneskum öryggissveitum og dæmdir á föstudaginn. Þeir voru sakfelldir fyrir að hafa orðið Kurdi að bana af ásettu ráði.

Lík Kurdi rak á land eftir að bátur, fullur af flóttafólki, sökk undan strönd Bodrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa

Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð