fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Hafa leyst gátuna um hvaðan heimshöfin koma

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 21:56

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 4,5 milljörðum ára lenti jörðin í árekstri við gríðarlega stóran loftstein eða litla plánetu. Áreksturinn var svo harður að tunglið varð til við hann. En hann hafði einnig þau áhrif að eftir stóð jörðin án nokkurs vökva. Vísindamenn hafa lengi haft þá kenningu að næstu milljónir ára hafi loftsteinar úr ytri lögum sólkerfisins dunið á jörðinni og að þeir hafi innihaldið vatn, þannig hafi heimshöfin myndast.

Kristoffer Szilas, jarðfræðingur hjá jarðvísindadeild Kaupmannahafnarháskóla, segist nú geta staðfest þessa kenningu. Hann hefur fundið 3,8 milljarða ára gamalt „fingrafar“ eftir sérstaka tegund loftsteins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla. Í henni er haft eftir Szilas að vísindamenn hafi fundið sérstakt ísótóp fingrafar af fyrsta efninu á jörðinni og að það segi til um hvernig jörðin var samansett í upphafi og hvaðan vatnið í höfunum kom. Þannig hafi stór ráðgáta um jörðina okkar nú verið leyst.

Vísindamennirnir fundu loftsteininn á Grænlandi og fengu fyrrgreinda niðurstöður við rannsóknir á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn