fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Rannsaka fólk sem hefur læknast af COVID-19 – Veiran getur hugsanlega valdið varanlegum meinum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. mars 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknar í Hong Kong hafa að undanförnu rannsakað fólk sem hefur náð sér af COVID-19 veirunni. Eftir að hafa rannsakað fyrstu sjúklingana óttast læknarnir að veiran geti haft varanleg mein í för með sér, dregið úr virkni lungnanna.

Samkvæmt frétt South China Morning Post hafa margir fyrrum sjúklingar glímt við fylgikvilla þrátt fyrir að hafa náð sér af smitinu.

Það reynir mikið á lungu þeirra sem smitast af veirunni miðað við rannsókn læknanna. Sumir sjúklinganna eiga erfitt með andardrátt þegar þeir ganga rösklega en enn er unnið að rannsóknum á öðrum til að komast að hversu mikil virkni lungnanna er. Talið er að virkni lungna sumra sjúklinga dragist saman um 20 til 30 prósent.

Owen Tsang Tak-yin, læknir á smitsjúkdómadeild Princess Margaret sjúkrahússins í Kwai Chung, sagði að lungnamyndir af níu sjúklingum bendi til að þeir hafi allir orðið fyrir tjóni á lungum. Ekki er þó enn hægt að segja til um hvort tjónið sé svo mikið að það muni valda krónísku ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt